Magndís Blöndahl Halldórsdóttir #1527

Vegalengd 10km

Frú Ragnheiður er verkefni sem mér þykir ótrúlega mikilvægt. Ég hef kynnst starfi Frú Ragnheiðar í gegnum starf mitt sem hjúkrunarfræðingur bæði á Bráðamóttöku LSH og á Heilsugæslu og séð hversu mikilvægt það er. En Frú Ragnheiður er verkefni sem byggir á skaðaminnkun og hefur þann tilgang að ná til jaðarsettra hópa í samfélaginu og bjóða þeim almenna heilsuvernd, án fordóma og í þeirra nærumhverfi. Skjólstæðingar Frú Ragnheiðar eiga sér oft engan málssvara. Frú Ragnheiður bjargar manslífum!

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmiði náð40.000kr.
139%
Samtals safnað 55.777kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Edda Guðrún

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Amma

  5.000kr.

  Áfram Magndís mín !
 • Jóhanna Jóhannsdóttir

  2.000kr.

  Áfram Magndís!
 • Friðbjörg og co.

  5.000kr.

  Áfram Magndís
 • Sverrir Aðalsteinsson

  15.000kr.

  Afram Magndís.
 • Hrafnhildur

  1.000kr.

  Þú ert svo mögnuð og mikil fyrirmynd! <3
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:10

Skilaboð til keppanda