Hildur Árnadóttir #1488

Vegalengd 10km

Í ár hleyp ég af miklum kærleika fyrir Ljósið. Ég þekki marga sem hafa nýtt sér Ljósið í sínum veikindum, ég vil leggja mitt af mörkum til að styðja við bakið á öflugu starfi sem þar er unnið.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 34.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Svava Kristín Valfells

  10.000kr.

  Frábært framtak gangi þér vel
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Mamma

  2.000kr.

  Koma svo
 • Ragnheiður Jónsdóttir

  5.000kr.

  Ljósberi á hlaupum - toj, toj.
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:9

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

Flott

Þakklát fyrir þá sem hlaupa fyrir Ljósið

20 ágú. 2019
Hafdís Árnadóttir