Jóhanna Þórdórsdóttir #1470

Vegalengd 10km

Ég hleyp fyrir stelpur í Nepal, til að gefa þeim tækifæri til að mennta sig og komast út úr fátækt. Empower Nepali Girls eru samtök sem hafa það markmið að efla og styðja ungar stúlkur í Nepal til náms og er lögð áhersla á að styðja við stúlkur úr lægstu stigum þjóðfélagsins, sem eru í mestri hættu á að vera neyddar barnungar til giftingar, seldar í kynlífsþrælkun eða yfirgefnar á annan hátt. Nepal er eitt af fátækustu ríkjum heims og er talið að ár hvert séu yfir 10.000 nepalskar stúlkur seldar í kynlífsþrælkun. Samtökin veita skólastyrki og annan stuðning til stúlkna sem annars myndu ekki fá tækifæri til að mennta sig og gera þeim þannig kleift að sjá fyrir sér framtíð sem læknar, verkfræðingar, kennarar eða í öðrum atvinnugreinum.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 1470 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Safnar styrkjum fyrir Empower Nepali Girls - Íslandsdeild
Samtals safnað 8.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 1 degi síðan

 • Jakobína

  2.000kr.

  Njóttu!
 • Kristín Erna Arnardóttir

  3.000kr.

  Áfram Jóhanna!
 • Sólveig

  3.000kr.

  Go girl! Þú ferð létt með'etta!

Samtals áheit:3

Skilaboð til keppanda