Einar Þór Bjarnason #1467

Vegalengd 10km

Að uppgötva og berjast við krabbamein er hvort heldur í senn áfall og botnlaus vinna. Læknavísindin hafa þróast mikið og heilbrigðiskerfið er orðið skilvirkara. En áfallið, úrvinnsla þess, innri barátta sjúklingsins og endurhæfing fær oft ekki sömu athygli. Ljósið er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þess. Þess vegna ákvað ég að hlaupa til góðs fyrir Ljósið. Markmið Ljóssins er að fólk fái sérhæfða endurhæfingu- og stuðning, þar sem fagfólk aðstoðar við að byggja upp líkamlegt og andlegt þrek, auk þess að fá stuðning við að setja sér markmið sem auka daglega virkni og hafa þannig áhrif á lífsgæði almennt.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 11.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Thelma Kristín Kvaran

  1.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Helga

  2.000kr.

  Áfram Einar, þú ferð létt með þetta!
 • Kristján

  2.000kr.

  Áfram Einar
 • Þórður S. Óskarsson

  1.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Steinunn

  1.000kr.

  Þú rúllar þessu!
 • Lydía

  1.000kr.

  Koma svo!
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:8

Skilaboð til keppanda