Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.
Nafnlaus
1.000kr.
Takk fyrir að hlaupa fyrir ADHD samtökin - stuðningur þinn er samtökunum afar mikils virði. Við vonum að undirbúningurinn og hlaupið sjálft gangi vel og viljum gjaran fylgja þér alla leið. Við verðum með bás í Höllinni dagana fyrir hlaup, verðum virk á Facebook í hópnum TeamADHD https://www.facebook.com/groups/370199903669054/ og munum hvetja þig áfram á stóra deginum, 24. ágúst. Verum samferða #teamADHD #takkADHD