Erna Rún Magnúsdóttir #1444

Vegalengd 10km

Ég er að taka þátt í tjah ég veit ekki í hvaða skipti og hleyp fyrir Alzheimersamtökin. Enn þessi samtök hafa hjálpað fjölskyldu okkar mikið frá því mamma greindist árið 2012. Ég hleyp einnig fyrir pabba sem kvaddi okkur skyndilega fyrir tveim árum enn hann tók alltaf þátt í hlaupinu með okkur. Með fyrirfram þökk -Munum þá sem gleyma-

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Alzheimersamtökin
Markmiði náð50.000kr.
204%
Samtals safnað 102.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Katrín Káradóttir

  2.000kr.

  Vel gert !
 • Fjóla

  2.000kr.

  Vel gert snillingur !
 • Óli og Gulla

  5.000kr.

  Gangi þér vel
 • Ragnheiður í Hannesarholti

  5.000kr.

  Gangi ykkur vel elsku Erna Maggamínsdóttir. Fallegar óskir til ykkar allra.
 • Sigrún Fjeldsted Sveinsdóttir

  2.000kr.

  Áfram Erna! :)
 • Jovana

  3.000kr.

  Áfram þú!
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:24

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

kveðja frá samtökunum

Kærar þakkir fyrir stuðninginn, við bendum á facebooksíðu hlaupahópsins: https://www.facebook.com/Alzheimersamtokinhlaupahopur/. Minnum á móttöku fyrir hlaupara sem verður 21.ágúst kl. 16:30 Hátúni 10. Sjáumst hress og gangi þér vel á laugardaginn!

19 ágú. 2019
Alzheimersamtökin

Good job!!!

Takk fyrir að hlaupa aftur fyrir okkur og hlökkum til að sjá þig í hlaupinu :)

26 jún. 2019
Alzheimersamtökin