María Jóna Samúelsdóttir #1440

Vegalengd 21km

Bumbuloní er góðgerðafélag sem selur vörur með teikningum til styrktar fjölskyldum langveikra barna. Teikningarnar eru eftir Björgvin Arnar sem lést langt fyrir aldur fram úr sjaldgæfum sjúkdómi árið 2013 þá sex ára gamall. Björgvin Arnar var einstakur drengur og hver sem hitti hann varð einhvern veginn betri á eftir. Hann var kærleiksríkur klár íþróttaálfur sem hafði listina með sér, bæði teiknaði hann og söng eins og engill. Minningu hans er haldið á lofti með því að styrkja fjölskyldur sem standa í ströngu með von um að létta undir fyrir jólahátíðina. Styrkir Bumbuloní eru veittir til fjölskyldna langveikra barna í desember ár hvert.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Bumbuloní góðgerðafélag
Samtals safnað 34.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Sirrý

  6.000kr.

  Gangi þér vel!
 • Eyrún og Árni

  5.000kr.

  Áfram miss Marie
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Nafnlaus

  2.000kr.

  Áfram María
 • Svanhildur

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:12

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Heiti á þig

Go girl 😉

14 ágú. 2019
Karen Anna