Halldóra Sigr Sigurðardóttir #1415

Vegalengd 21km

Lítill drengur, Jóhann Kári, sem ég þekki aðeins til, hefur barist við krabbamein frá nokkurra mánuða aldri. Það er ómetanlegt að samtök eins og þessi séu til staðar fyrir aðstandendur hans og annarra barna sem glíma við erfiða sjúkdóma og afleiðingar þeirra. Vonandi get ég lagt eitthvað að mörkum með því að hlaupa undir merkjum SKB í Reykjavíkurmaraþoninu árið 2019.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 49.300kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Nafnlaus

  1.300kr.

  Vel gert. Rúmar 137 mín. - 150 mín. gera 1300 kr. í viðbót.
 • Gulla

  2.000kr.

  Áfram Dóra.
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Erla

  2.000kr.

  Áfram Dóra
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Dóra Pálmars

  5.000kr.

  Gangi þér vel elsku nafna
Fyrri 
Síða 1 af 5
Næsta 

Samtals áheit:27

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Áfram Dóra!!!

Gangi þér vel, elsku Dóra.

24 ágú. 2019
Guðlaug Guðmundsdóttir

Takk!

Kæra Halldóra. Takk fyrir að láta áheit á þig í Reykjavíkurmaraþoni renna til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Við minnum á facebook-hópinn Ég hleyp fyrir SKB í Reykjavíkurmaraþoni og hvatningarstöð félagsins í Ánanaustum á laugardagsmorgun (https://www.facebook.com/events/2470398639908895/). Við biðjum þig líka að kíkja í SKB-básinn á sýningunni FIt & run í Laugardalshöll þar sem við afhendum öllum sem hlaupa fyrir félagið mittistösku í þakklætisskyni. Bestu kveðjur og gangi þér vel!

21 ágú. 2019
SKB

Takk!

Takk fyrir að hlaupa fyrir Parkinsonsamtökin! Við verðum með bás á Fit&Run EXPO skráningarhátíðinni í Laugardalshöllinni 22. og 23. ágúst. Allir sem hlaupa fyrir Parkinsonsamtökin fá að gjöf bol eftir Hugleik Dagsson, það gildir fyrir þá sem ekki hafa fengið bol áður og á meðan birgðir endast. Hlaupastyrkur Parkinsonsamtakanna er með Facebook síðu þar sem við komum upplýsingum á framfæri til hlauparanna okkar. Það væri gaman að fá þig með í hópinn: https://www.facebook.com/groups/hlaupastyrkur/

13 jún. 2019
Parkinsonsamtökin