Berglind Rós Guðmundsdóttir #1388

Vegalengd 21km

Hef hlaupið fyrir Einstök Börn undanfarin ár en hleyp fyrir Alzheimersamtökin í ár þar sem pabbi greindist með þennan sjúkdóm fyrir 2,5 ári.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Alzheimersamtökin
Samtals safnað 73.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Sigrún

  2.000kr.

  Gangi þér vel ;)
 • pabbi

  10.000kr.

  Gangi þér vel elskan mín þú getur allt sem þú ætlar þér
 • mamma

  10.000kr.

  gangi þér vel elskan mín þú getur allt sem þú ætlar þér
 • Þórey

  10.000kr.

  Gangi þér sem allra best Lífið er núna
 • Sammi og Erla

  15.000kr.

  Gangi þér vel systir :-) við erum afskaplega stolt af þér og þakklát fyrir að þú skulir taka að þér þetta verkefni.
 • Litla sys

  10.000kr.

  Ég veit þú rúllar þessu upp eins og alltaf. Við klöppum fyrir þér héðan frá Kolding
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:11

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

kveðja frá samtökunum

Kærar þakkir fyrir stuðninginn, við bendum á facebooksíðu hlaupahópsins: https://www.facebook.com/Alzheimersamtokinhlaupahopur/. Minnum á móttöku fyrir hlaupara sem verður 21.ágúst kl. 16:30 Hátúni 10. Sjáumst hress og gangi þér vel á laugardaginn!

19 ágú. 2019
Alzheimersamtökin

Áfram lífið

Sendi í sms áheit. áfram lífið... ástarkveðjur... :-)

17 ágú. 2019
Sigga Hrund