Margrét Elín Sigurðardóttir #1381

Vegalengd 10km

Í ár mun ég ekki bara hlaupa til að sigra sjálfa mig, heldur líka reyna safna smá aur fyrir Ljónshjarta, samtök fyrir ungar ekkjur/ekkla og börn þeirra. Að missa maka er eitt mesta áfall sem hægt er að verða fyrir á lífsleiðinni, þannig að stuðningurinn og samhugurinn sem þessi samtök veita er ómetanlegur fyrir fólk sem er í sorgarvinnu. Allur ágóði söfnunarinnar í ár fer í sjóð sem kallast "að grípa Ljónshjartabörn". Markmið sjóðsins er að veita Ljónshjartabörnum aðstoð sem allra fyrst eftir missi. Aðstoðin er fólgin í samtalsmeðferð og ráðgjöf frá fagaðila. Það er svo mikilvægt að grípa Ljónshjartabörn eftir andlát foreldris og veita þeim viðeigandi stuðning.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Ljónshjarta
Samtals safnað 52.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Margrét Jónína

  2.000kr.

  Frábært framtak! Kv. frá okkur krökkunum :)
 • Mæja & Palli

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Drífa Stef.

  2.000kr.

  Eins og vindurinn mín kæra
 • þóra björk schram

  3.000kr.

  Þú ert æði Margrét ... og hauptu nú eins og vindurinn!
 • Árni og Heiða

  3.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:19

Skilaboð til keppanda