Ásta Heiðrún Jónsdóttir #1377

Vegalengd 21km

Mikael Smári systursonur minn er með erfðasjukdom sem leggst á tauga og ónæmiskerfið. AT gerir það að verkum að hindranir hans eru orðnar mun fleiri á hans stuttu ævi en margra ævilangt. Elsku litli frændi, ég skal hlaupa fyrir okkur bæði en fögnum lífinu saman með ís :)

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 1377 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Safnar styrkjum fyrir Styrktarfélag Mikaels Smára
Samtals safnað 36.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 5 klukkustundum síðan

 • Níels Jakob

  3.000kr.

  Áfram áfram!
 • Sigurður Sveinn

  3.000kr.

  Gangi ykkur vel
 • Vala Margrét

  2.000kr.

  Áfram Ásta!!
 • Ragna og Pétur

  10.000kr.

  Áfram Ásta
 • Laufey Óla ??

  2.000kr.

  Áfram elsku Ásta mín. Og áfram Mikki!
 • Nafnlaus

  3.000kr.

  Gangi þér vel :)
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:12

Skilaboð til keppanda