Halla Sigrún Sveinbjörnsdóttir #1363

Vegalengd 10km

Á þessu ári ætla að hlaupa til styrktar Blás Apríl. Ég fór á námskeið hjá þeim sem hjálpaði mér mikið og vil ég aðstoða þau svo þau geta haldið áfram sínu flottu fræðslustarfi. En ég er stolt móðir tveggja einhverfra drengja.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 12.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 1 mánuði síðan

 • Tómas og Bjarki

  5.000kr.

  Koma svo! Hlaaaaauuupaaa!
 • Þóroddur

  2.000kr.

  Gott hjá þér,
 • INGA

  5.000kr.

  Halla þú ert yndi elskan.

Samtals áheit:3

Skilaboð til keppanda