Andri Vilbergsson #1312

Vegalengd 42km

Elvar Freyr er með sjaldgjæfan taugasjúkdóm sem heitir Spastic paraplegia type 4. Þessi sjúkdómur hefur áhrif á neðri útlimi hans. Ég hleyp fyrir Einstök börn en Elvar er í þeim samtökum. Ég hef aldrei verið mikill hlaupari nema að ég sé að elta bolta en með því að leggja inn vinnuna þá getur maður gert ótrúlega mikið. Ég vill geta sýnt Elvari þegar hlutir verða erfiðir þá gefst maður ekki upp. Þó að mínir erfiðleikar í gegnum þetta ferli verða ekkert í samanburði sem gætu komið fyrir Elvar þá vill ég sýna Elvari að allt er hægt.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 1312 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Markmiði náð150.000kr.
125%
Samtals safnað 187.400kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 dögum síðan

 • Nafnlaus

  3.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Maggi

  3.000kr.

  Þú endurgreiðir mér ef þú nærð ekki að klára hlaupið.
 • Nafnlaus

  5.000kr.

  Áfram Andri
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Tengdamamma

  10.000kr.

  Þú getur þetta Andri minn
 • Silver Cross á Íslandi

  50.000kr.

  Við sendum þér kærleiksstrauma í hlaupið og skorum á þig að taka einn sérvalinn smekk frá okkur með þér í 42km ferðalagið
Fyrri 
Síða 1 af 5
Næsta 

Samtals áheit:27

Skilaboð til keppanda
Fyrir 20 dögum síðan

Áfram Andri!

Þú getur þetta!

26 jún. 2019
Ingibjörg og Eric

Áfram andri

Elvar er heppin með þig<3 5000 fra okkur

25 jún. 2019
Hildur Björk