Jón Ágúst Sigurðsson #1261

Vegalengd 10km

Frú Ragnheiður-Skaðaminnkun er verkefni sem ég hef mikla trú á og hleyp því fyrir. Þetta þarfa verkefni felur í sér að aðstoða jaðarsetta einstaklinga sem oftast eru í vímuefnaneyslu og oft heimilislausir, veita heilbrigðisþjónustu (m.a. nálaskiptaþjónustu til að draga úr smithættu þegar fólk deilir notuðum nálum), andlegan stuðning, mynda tengsl og deila út næringu og hlýjum fatnaði. Meginmarkmiðið er að draga úr heilsufarslegum, félagslegum og efnahagslegum afleiðingum notkunar löglegra og ólöglegra vímuefna.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 34.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Logi Ragnarsson

  2.000kr.

  Allt fyrir gott málefni
 • Anna

  5.000kr.

  áfram Nonni !
 • rósa og jói'

  2.000kr.

  Áfram Nonni
 • Brynjar Hauksson

  1.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Guðrún Steindórsdóttir

  1.000kr.

Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:11

Skilaboð til keppanda