Birkir Pálsson #1243

Vegalengd 21km

Ég hleyp til að heiðra minningu Jennýjar Lilju. Hvet sem flesta til að heita á mig og styðja þannig við þau mikilvægu málefni sem sjóðurinn vinnur að. Í ár er safnað fyrir lyfjadælum í þyrlur Landhelgisgæslunnar en þær eru mikilvægar þegar verið er að flytja veik eða slösuð börn.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Minningarsjóður Jennýjar Lilju
Markmið 100.000kr.
76%
Samtals safnað 76.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Steffí

  1.000kr.

  Gangi þér vel ;-)
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Friðjón Gunnlaugsson

  1.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Herdís

  5.000kr.

  Áfram Birkir
 • Fanney Finns

  1.000kr.

  Áfram Birkir!
 • Mikkalingurinn

  2.000kr.

  Tekur þetta undir 1:45:00 meistari.
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:19

Skilaboð til keppanda
Fyrir 4 mánuðum síðan

Verðugt verkefni.

Góður málstaður. Gangi þér vel.

26 jún. 2019
Þórsteinn Ragnarsson