Börkur Reykjalín Brynjarsson #1242

Vegalengd 42km

Eftir að hafa kynnst starfsemi SKB langar mig að halda áfarm að styrkja þetta félag svo hægt sé að bæta lífsgæði þeirra sem eru að vinna í þessu erfiða verkefni sem meinið gefur þeim. Að hlaupa maraþon er lítið verkefni samanborið við það sem þessar hetjur þurfa að ganga í gegnum - ég hvet ykkur því að láta lítiðræði af hendi rakna þar sem margt smátt getur orðið að fjalli.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 1242 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Markmið 50.000kr.
2%
Samtals safnað 1.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 28 dögum síðan

  • SMS áheit

    1.000kr.

    Áheit barst í gegnum SMS

Samtals áheit:1

Skilaboð til keppanda