Christian Schultze #1227

Vegalengd Skemmtiskokk

Við hlaupum fyrir Minningarsjóð Jennýjar Lilju sem í ár safnar fyrir lyfjadælum fyrir þyrlur Landhelgisgæslunnar. Þessi búnaður nýtist sérstaklega vel þegar flytja þarf veik eða slösuð börn. Hver króna skiptir máli til að við náum markmiðinu og þinn stuðningur því mikils metinn.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Minningarsjóður Jennýjar Lilju
Samtals safnað 0kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Skilaboð til keppanda