Árnína Steinunn Kristjánsdóttir #1225

Vegalengd 10km

Ég hleyp í minningu Björgvins Arnars sem lést 6 ára gamall úr mjög sjaldgæfum sjúkdómi. Bumbulóní heldur minningu hans á lofti með því að styrkja fjölskyldur alvarlegra langveikra barna fyrir hver jól.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Bumbuloní góðgerðafélag
Markmið 100.000kr.
80%
Samtals safnað 79.500kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Sirrý

  6.000kr.

  Áfram Bumbuloní. Áfram Nína! Mun hvetja þig áfram fyrir framan húsið mitt.
 • Frosti Reyr Runarsson

  5.000kr.

  Go girl
 • Páll H

  10.000kr.

  Gangi þér vel!
 • Inga frænka

  5.000kr.

  Gangi þér vel
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:24

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

💪❤️

💪❤️

24 ágú. 2019
MJS