Fjölnir Guðmundsson #1221

Vegalengd 10km

Næstkomandi laugardag ætla ég að hlaupa 10km í Reykjavíkur maraþon og um leið styrkja Styrktarfélag Krabbameinssjúkra Barna (SKB). SKB styður við börn sem glíma við krabbamein og fjölskyldur þeirra. Við höfum sem fjölskylda fengið ómetanlegan stuðning frá félaginu á erfiðum tímum þegar Emma okkar greindist með krabbamein í fyrra þá fimm ára gömul. Mér þætti vænt um ef þið hefðuð tök á að styðja við SKB.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 42.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 24 dögum síðan

 • Katrín, Friðrik og Guðmundur

  3.000kr.

  Komaso!
 • Emma

  2.000kr.

  Pabbi getur allt! Hlauptu eins hratt og þú getur!
 • Nafnlaus

  2.000kr.

  Áfram pabbi. Pabbi bestur. Gangi þér vel!
 • Óskar

  2.000kr.

  Áfram pabbi!
 • Sindri Steinn og Mattea Milla

  3.000kr.

  Hlauptu, hlauptu og hlaupaðu hraðast, Fjölnir!
 • Gunnar

  3.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:14

Skilaboð til keppanda
Fyrir 28 dögum síðan

Takk!

Kæri Fjölnir. Takk fyrir að láta áheit á þig í Reykjavíkurmaraþoni renna til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Við minnum á facebook-hópinn Ég hleyp fyrir SKB í Reykjavíkurmaraþoni og hvatningarstöð félagsins í Ánanaustum á laugardagsmorgun (https://www.facebook.com/events/2470398639908895/). Við biðjum þig líka að kíkja í SKB-básinn á sýningunni FIt & run í Laugardalshöll þar sem við afhendum öllum sem hlaupa fyrir félagið mittistösku í þakklætisskyni. Bestu kveðjur og gangi þér vel!

21 ágú. 2019
SKB