Olga Perla Nielsen Egilsdóttir #1194

Vegalengd 21km

Það verður einhver að hlaupa fyrir dýrin þarna úti og ég er ein af þeim. Þúsundir katta eru á vergangi, ógeldir og veikir sem vantar aðstoð og nauðsynjar. Ef þú getur heldur ekki hugsað þér að þeim líði illa þá endilega styrktu okkar málefni. Þetta verður æði, takk þið hin sem hafið styrkt okkur nú þegar.??

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 1194 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Safnar styrkjum fyrir Villikettir dýraverndunarfélag
Markmiði náð50.000kr.
104%
Samtals safnað 52.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 6 klukkustundum síðan

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Nafnlaus

  1.500kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Gyða

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:15

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 dögum síðan

Áfram Olga

Þú ferð létt með þetta Ofur-Olga!

20 ágú. 2019
Fjóla

8989287

ÁFRAM KÆRI DÝRAVINUR ,

20 jún. 2019
Auður A.

Skilaboð frá Villiköttum

Sæl Olga Við hjá Villiköttum viljum þakka þér kærlega fyrir að taka svona vel í bón okkar og leggja málefni okkar lið. Við komum til með að dreifa hvatningu fyrir hlauparana okkar á samfélagssíðum Villikatta og höfum séð að þú ert dugleg að deila þinni þáttöku. Gangi þér sem best :)

19 jún. 2019
fjaroflun@villikettir.is