Olga Perla Nielsen Egilsdóttir #1194

Vegalengd 21km

Ég er einn af stofnendum félagsins og fyrsti formaður þess. Ég er sem stendur í Landvættaprógrami 2019 og klára það núna í sumar, vonandi :) en verð þá komin í gott hlaupa form fyrir þennan viðburð og félagið hafði samband við mig til að fá mig til að hlaupa þar sem þau þurfa á okkur að halda. Að sjálfsögðu!!! Þið þarna úti sem elskið kisur viljið þið heita á mig, það væri svo gott og gaman að fá stuðninginn : )

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 1194 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Safnar styrkjum fyrir Villikettir dýraverndunarfélag
Markmið 250.000kr.
2%
Samtals safnað 5.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 7 dögum síðan

  • Bjarney

    5.000kr.

    Áheit með greiðslukorti

Samtals áheit:1

Skilaboð til keppanda