Ingunn Þorleifsdóttir #1191

Vegalengd 21km

Öll börn eru einstök. Þau sem eru veik og með sjaldgæfa sjúkdóma, þurfa stuðning og fjölskyldurnar einnig. Þess vegna langar mig að leggja mitt af mörkum. Markmið félagsins er að styðja við bakið á fjölskyldum þessara barna. Gæta hagsmuna þeirra innan sem utan sjúkrahúsa og fræða almenning um sjaldgæfa sjúkdóma.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 1191 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Markmiði náð50.000kr.
128%
Samtals safnað 64.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 1 klukkustund síðan

 • Pabbi

  5.000kr.

  Koma svo
 • Sigga Jóna

  2.000kr.

  Áfram duglega Ingunn
 • Kolbrún Katla

  1.000kr.

  Áfram Ingunn
 • Hulda

  2.000kr.

  Áfram Ingunn, þú rúllar þessu upp
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:23

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 dögum síðan

Áfram Ingunn!

Þú ferð létt með þetta elsku Ingunn!

20 ágú. 2019
Fjóla

Áfram þú!

Ofurdrekakveðjur frá okkur Við erum þér hjartanlega þakklát fyrir að ætla að leggja okkur til þitt þrek á Laugardaginn - þitt þrek og þín áheitasöfnun eflir okkar orku en það er svo sannalega það sem við þurfum í ár. Einstök börn verða með bás í Laugardalshöllinni báða daganna - Heilsaðu upp á okkur þar og við hvetjum þig svo áfram við Olís Granda á Laugardaginn. Þitt þrek okkar orka

19 ágú. 2019
Einstök börn