Kristinn Ingvar Pálsson #1186

Vegalengd 21km

Ég hleyp fyrir Gleym-mér-ey því við fjölskyldan höfum fengið að kynnast þeirri hörmung sem það er að fara heim af fæðingardeild með tóman bílstól og þurft að ganga frá öllu því sem var búið að gera klárt fyrir næstu viðbót við fjölskylduna. Gleym-mér-ey vinna frábært starf fyrir lítt sýnilegan hóp fjölskyldna sem þurfa að takast á við missi án þess að geta leitað hugreystingar í fallegum minningum um horfinn fjölskyldumeðlim.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Gleym-mér-ei Styrktarfélag
Samtals safnað 73.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Vignir

  5.000kr.

  Vel gert Kiddi!
 • Biggi

  5.000kr.

  Snillingur
 • Sigrún Hjartar

  3.000kr.

  Vel gert Kiddi!
 • Ásdís og Warren

  6.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Sleggjan Þjónustuverkstæði

  25.000kr.

  Gangi þer vel Kiddi, ferð létt með þetta. Kveðja Mummi Sleggja
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:14

Skilaboð til keppanda
Fyrir 5 mánuðum síðan

Þakklæti

Þakka þér og þínum nánustu innilega fyrir stuðninginn. Maraþonið er eina fjáröflunin fyrir okkar félag, hver 20.000 kr er einn minningarkassi, og við gefum um það bil 150 á ári. Við erum með hóp á facebook fyrir hlaupara: https://www.facebook.com/groups/1351614298185725/ Bestu kveðjur Anna Lisa

19 jún. 2019
Gleym mér ei