Bára Tómasdóttir #1159

Vegalengd 10km

Ég hleyp í minningu Einars Darra míns og held áfram að berjast fyrir framtíð unga fólksins okkar <3 Markmiðið í ár er að verða ekki síðust í mark eins og raunin var í fyrra!

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Minningarsjóður Einars Darra
Markmiði náð150.000kr.
128%
Samtals safnað 192.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Gyða Kristjáns

  3.000kr.

  Svo flottust ofurkonan mín!
  Njóttu þess að hlaupa með fallega engilinn þinn yfir þér allan tímann að hvetja þig
 • Arnar Friðgeirsson

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Jóna Sigurgeirsdóttir

  5.000kr.

  Til minningar um fallegan dreng
 • Salome

  5.000kr.

  Þú ert ein magnaðasta kona sem ég hef kynnst ! Áfram þú og þið öll hjá Minningarsjóði Einars Darra
Fyrri 
Síða 1 af 7
Næsta 

Samtals áheit:40

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

Gangi þér vel !!

Gangi þér vel þú er svo dugleg 😘

20 ágú. 2019
Bára Einars