Sigrún Bára Gautadóttir #1158

Vegalengd 10km

Í ár hleyp ég aftur fyrir elsku Einar minn og alla þá sem látist hafa langt fyrir aldur fram vegna/tengt lyfseðilskyldra lyfja og/eða annarra vímuefna. Enn Einar Darri lést á heimili sínu þann 25. maí 2018 vegna lyfjaeitrunar. Minningarsjóðurinn hefur sl. ár unnið að mikilvægum og þörfum fræðslum fyrir grunn- og framhaldsskóla landins sem og farið á hina ýmsu viðburði. Þinn stuðningur er mikilvægur!

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Minningarsjóður Einars Darra
Markmiði náð10.000kr.
100%
Samtals safnað 10.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Furó18

  1.000kr.

  Gangi þér vel Sigrún :) Victoria Þórey
 • LangaÁfram

  2.000kr.

  Áfram við Sigrún min
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS

Samtals áheit:4

Skilaboð til keppanda