Ég hleyp fyrir mág minn sem var að greinast með æxli í litla heila í þriðja sinn. Hann er algjör hetja! Hann hefur tvisvar sigrað þennann viðbjóð og kemur núna til með að sigra hann í þriðja sinn!
Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.