Alexander Giess #1155

Vegalengd 42km

24. ágúst næstkomandi mun ég hlaupa mitt fyrsta heilmaraþon. Mig langar til þess að láta gott af mér leiða og ákvað því að opna fyrir áheitasjóð þar sem allur ágóði mun renna til Pieta, samtök gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða. Að mínu mati sinna þau mjög göfugri starfsemi en þau bjóða meðal annars upp á fría sálfræðiaðstoð og það innan 24 stunda frá því haft er samband. Ég stefni á að safna hvorki meira né minna en 250.000 kr. Mér og án efa Pieta myndi þykja mjög vænt um að þið mynduð heita á mig og væri það mér mikill andlegur stuðningur.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 1155 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Markmið 250.000kr.
67%
Samtals safnað 166.500kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 1 degi síðan

 • Bjartur Dagur

  3.000kr.

  Það er kóngastóll og frír bjór við lokalínuna ef þú klárar þetta helvíti
 • Anna Karen

  5.000kr.

  BÆNG
 • Flóki

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Emilía frænka

  5.000kr.

  Þú ert meistari!
 • Jóhannes Hrafn

  1.000kr.

  vel gert!!
 • Ómar Stef

  5.000kr.

  Hlauptu eins og vindurinn. Flott málefni sem þú velur að styðja.
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:18

Skilaboð til keppanda