Þóra Katrín Önnudóttir #1113

Vegalengd 21km

Þegar sonur minn fæddist 2014 kom í ljós að hann væri sjónskertur, Blindrafélagið hefur hjálpað okkur ómetanlega mikið í gegnum árin og langar mig að gefa þeim einhvað til baka. Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskerta á Íslandi er samfélagslegt afl - mannréttindasamtök sem berst fyrir því að blindir og sjónskertir einstaklingar geti lifað sjálfstæðu, innihaldsríku og ábyrgu lífi og að þeim sé tryggður jafn réttur og jöfn tækifæri til ábyrgrar, virkrar og viðurkenndrar þátttöku í öllum þáttum samfélagsins.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 1113 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Samtals safnað 24.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 1 degi síðan

 • Ragnar Stefánsson

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Lilja Hallgrïms.

  1.000kr.

  Áfram við sjónskertir
 • Jóhannes Birgir Guðvarðarson

  2.000kr.

  Áfram .. ánægður með þig
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Snæfríður Ingadóttir

  5.000kr.

  Gangi þér vel
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:12

Skilaboð til keppanda
Fyrir 5 mánuðum síðan

Duglega þú

Flott hjá þér gangi þér vel

01 feb. 2019
Ingunn

😎

Ánægður með þig, gangi þér vel!

01 feb. 2019
Svenni