Þórarinn Eldjárn #1095

Vegalengd 21km

Ég hleyp í þágu tónlistar í minningu sona minna.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 170.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Átni Hj.

  6.000kr.

  Húrra gamli!
 • Hrafnhildur og Ingólfur

  5.000kr.

  Heill þér sjötugum!
 • Varsjárbandalagið

  5.000kr.

  Áfram afmælisbarn!
 • Steinunn Hjartard.

  5.000kr.

  Heill þér sjötugum!
Fyrri 
Síða 1 af 6
Næsta 

Samtals áheit:35

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

70 ára hamingjuóskir

Þú veist þú getur alltaf hlaupið 10 kílómetra! Og svo aftur tíu. Þá er bara eftir einn! Einn kílómetri, ekkert mál! Þú rúllar þessu upp! Hjartanlega til hamingju með afmælið, hlaupið og tilveruna. Og svo auðvitað: Til í að vera til.

23 ágú. 2019
Steinunn Jóhannesdóttir