Signý Pála Pálsdóttir #1094

Vegalengd 21km

Í ár eru 10 ár frá því að bróðir minn greindist með krabbamein og við fjölskyldan urðum félagsmenn SKB. Félagið vinnur gríðarlega mikilvægt starf og ég ætla að hlaupa hálft maraþon til þess að styrkja það og þakka þannig fyrir alla hjálpina og allan stuðning sem þau hafa veitt okkur fjölskyldunni á þessum 10 árum.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 63.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Sigga, Steinunn, Ari Jóhann og lilla sys

  5.000kr.

  Þetta var glæsilegt hjá þér
 • Jói P

  2.000kr.

  Ég er stoltur frændi
 • Ástrós

  1.000kr.

 • Rakel

  2.000kr.

 • Birta

  1.000kr.

  áfram Signý:D
 • Nafnlaus

  15.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:13

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

Takk!

Kæra Signý Pála. Takk fyrir að láta áheit á þig í Reykjavíkurmaraþoni renna til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Við minnum á facebook-hópinn Ég hleyp fyrir SKB í Reykjavíkurmaraþoni og hvatningarstöð félagsins í Ánanaustum á laugardagsmorgun (https://www.facebook.com/events/2470398639908895/). Við biðjum þig líka að kíkja í SKB-básinn á sýningunni FIt & run í Laugardalshöll þar sem við afhendum öllum sem hlaupa fyrir félagið mittistösku í þakklætisskyni. Bestu kveðjur og gangi þér vel!

21 ágú. 2019
SKB

Flottust

Þú ert ótrúlega dugleg 💕

26 jún. 2019
Annar aðdáandi