Gunnar Lúðvík Gunnarsson #1052

Vegalengd 10km

Ég hleyp í minningu dóttir minnar hennar Jennýjar Lilju, Jenný lést aðeins 3 ára gömul af slysförum. Minningarsjóður Jennýjar Lilju ætlar að safna áheitum til að kaupa Lyfjaskömmtunardælu fyrir þyrlusveit Landhelgisgæslunar. Ég ætla að leggja mitt afmörkum til að sjóðurinn nái að safna 1.400.000kr- fyrir 4 skömmtunardælum.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Minningarsjóður Jennýjar Lilju
Samtals safnað 153.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Agnes

  3.000kr.

  Þú ert frábær!
 • Bjarney Ólöf

  1.500kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Nafnlaus

  5.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • 5.000kr.

 • GK

  10.000kr.

  vel gert Gunnar
 • Svavar Þór Einarsson

  50.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:18

Skilaboð til keppanda