Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir #1038

Vegalengd 21km

Jæja, það er planið að reyna að standa við eitthvað af fyrirætlunum sumarsins 2019. Ég skráði mig í hálft maraþon í lok janúar og var þá að æfa fyrir miklu stærri keppni. Hætti að æfa og allt fór í vaskinn. Núna er ég að koma mér í gang aftur, ég veit að þetta verður ekki auðvelt hlaup og tíminn verður líklega ekkert til að auglýsa ;-) en what ever... Hef tekið ákvörðun um að halda mig við þessa vegalengd, ég labba þá bara. Ég skráði Kraft sem styrktarfélag og er ekki önnur ástæða fyrir því en sú að ungt fólk með krabbamein og aðstandendur þeirra þurfa virkilega á stuðning að halda. Þið megið því alveg henda á mig áheit, heldur mér enn frekar við efnið þá :-)

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Tjorvi

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Fjölskyldan í Litluskógum 8

  1.000kr.

  Gangi þér vel í hlaupinu Fjóla
 • Anna Björk Guðjónsdóttir

  2.000kr.

  Gangi þér sem best!
 • Nafnlaus

  1.000kr.

  Áfram Fjóla
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:7

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Takk fyrir að hjálpa okkur að hjálpa öðrum

Sæl Fjóla, við hjá Krafti viljum þakka þér fyrir að hlaupa fyrir okkur í Reykjavíkurmaraþoninu 2019. Okkur langar að benda þér á hlaupahópinn okkar Hlauptu af Krafti 2019 https://www.facebook.com/groups/663775743819642/ en þar munum við setja inn allar helstu upplýsingar sem tengjast hlaupinu. Þeir sem hlaupa fyrir okkur fá fallega hlaupaboli merkta Krafti og hægt verður að nálgast þá í Laugardalshöllinni á Skráningarhátíðinni 22. og 23. ágúst. Hlökkum til að sjá þig Kraftsliðið

24 júl. 2019
Kraftur, stuðningsfélag