Kristrún Skúladóttir #1011

Vegalengd 10km

Okkur hjá Dohop langar að styrkja SKB í ljósi þess að Egill Örn, samstarfsfélagi okkar og vinur, og fjölskylda hans eiga þeim mikið að þakka. Jóhann Kári sonur Egils greindist í október, þá 5 mánaða, með sjaldgæft hvítblæði. Fjölskyldan hefur búið í Stokkhólmi undanfarna mánuði þar sem Jóhann Kári gekkst undir beinmergsskipti og safnar hann nú kröftum fyrir framtíðina. Öll þau sem hafa fylgst með ferli fjölskyldunnar í gegnum að takast á við þetta erfiða verkefni geta verið sammála um að þrautseigja, kraftur og hugarfar þeirra er eitthvað sem allir, sem hafa orðið vitni af, munu taka sér til fyrirmyndar þegar á móti blæs um ókomna framtíð. Áfram Jóhann Kári - Hetjan okkar!

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 1011 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Samtals safnað 24.500kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 12 dögum síðan

 • Kristrún Skúladóttir

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Sólhaus

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Fannar och familj

  2.500kr.

  Vel gert!
 • Edit Ómarsdóttir

  2.000kr.

 • Bjarni Jens Kristinsson

  10.000kr.

  Áfram Jóhann Kári <3
Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samtals áheit:5

Skilaboð til keppanda