María Theodórsdóttir #1006

Vegalengd 10km

Í kringum mig er mikið af góðu fólki sem hefur orðið þeirrar gæfu aðnjótandi að eignast börn. Að fylgja þeim gleðigjöfum eftir í gegnum lífið er sannur heiður og ekkert sjálfsagt við það. Nokkur englabörn hafa komið í heiminn án lífs hjá mínum vinkonum og vinum og Gleym-mér-ei færir fjölskyldum slíkra barna ómetanlega aðstoð og dýrmæta kveðjustund

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Gleym-mér-ei Styrktarfélag
Samtals safnað 15.900kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Nafnlaus

  6.900kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Hanna Bjarta

  2.000kr.

  Saman í blíðu og stríðu

Samtals áheit:4

Skilaboð til keppanda