Ingunn Guðbrandsdóttir #1005

Vegalengd 42km

Ég hleyp til styrktar SKB því félagið hefur stutt dyggilega við fjölskyldu vinafólks míns og ég veit að starfið er mikilvægt svo mörgum fjölskyldum barna sem glíma við þennan erfiða sjúkdóm.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 69.025kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Baldur Pálsson

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Hildur & Co

  5.000kr.

  Fáránlega vel gert elsku Ingunn
 • Hlynur og Þura

  3.000kr.

  You go girl!!
 • Kristín & the guys

  10.000kr.

  Elsku Ingunn This is it!
  Fyrst þegar þú sagðir mér markmiðið þá varð ég impressed! Svo þegar èg sá prógrammið hugsaði ég vó! Þegar þú hljópst í frosti, rigningu, kl 6 am Allt árið ég -orðlaus!...
 • Arndís

  3.000kr.

  Ég held með þér !
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:20

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Takk!

Kæra Ingunn. Takk fyrir að láta áheit á þig í Reykjavíkurmaraþoni renna til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Við minnum á facebook-hópinn Ég hleyp fyrir SKB í Reykjavíkurmaraþoni og hvatningarstöð félagsins í Ánanaustum á laugardagsmorgun (https://www.facebook.com/events/2470398639908895/). Við biðjum þig líka að kíkja í SKB-básinn á sýningunni FIt & run í Laugardalshöll þar sem við afhendum öllum sem hlaupa fyrir félagið mittistösku í þakklætisskyni. Bestu kveðjur og gangi þér vel!

21 ágú. 2019
SKB

Toppa alla

Ég vek athygli á að ég hef toppað alla sem eru að leggja fram pening. Ekkert uppvask fyrir mig fram að hlaupi.

18 ágú. 2019
Hjalti Baldursson