Halldóra Hrólfsdóttir #6402

Vegalengd 10km

Ég gat ekki valið milli Hjartaverndar og Krabbameinsfélagsins. Því valdi ég að styrkja enn á ný CLF á Íslandi, sem eru samtök sem byggðu og reka verkmenntaskóla fyrir bágstaddar stúlkur í Úganda. Lítil samtök sem eru rekin af sjálfboðaliðum og munar um hverja krónu. Takk fyrir að heita á mig!

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir CLF á Íslandi
Hefur safnað 37.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Hildur

  3.000kr.

  Gangi þér vel
 • Gunnþóra

  3.000kr.

  Áfram Dóra!
 • Sigga

  1.000kr.

  Gangi þér rosa vel!
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Magga

  5.000kr.

  gangi þér vel Dóra mín
 • Nafnlaus

  3.000kr.

  Áfram Dóra !!
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:10

Skilaboð til keppanda