Tinna Bjarnadóttir #6282

Vegalengd 10km

Ég er að hlaupa í fyrsta skiptið í Reykjavíkurmaraþoninu en ég ætla að hlaupa 10 km fyrir deildina mína, hjartadeildina. Ég hleyp fyrir styrktarsjóð Hjartadeildar Landspítalans og vonast til að geta lagt mitt af mörkum til kaupa eða endurnýjunar á nauðsynlegum búnaði.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Hefur safnað 60.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Geimvera

  6.000kr.

  Áfram geimvera!
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Nafnlaus

  3.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Bumbalabbi

  3.000kr.

  Áfram Tin, Tin!!!!!
 • Signý

  20.000kr.

  Áfram Tinna!
 • Tinnupabbi

  10.000kr.

  Fiðraður febrúar
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:11

Skilaboð til keppanda