Inga Dóra Björgvinsdóttir #6022

Vegalengd 10km

Mörg er málefnin sem mig langar til að styrkja en þetta er mer ofarlega í huga á þessum tíma. Allt of mörg ungmenni hafa látið Lífið. Ef èg get látið gott af mèr leiða til að standa við bakið á ungafólkinu okkar með forvörnum. Èg á bara eitt líf

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Minningarsjóður Einars Darra
Hefur safnað 4.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Harpa Lind

  2.000kr.

  Þú tekur þetta með stæl elsku mamma mín
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS

Samtals áheit:3

Skilaboð til keppanda