Jóhann Gísli Jóhannesson #5992

Vegalengd 10km

Ég og Rúrik Pétur ætlum að hlaupa fyrir Minningarsjóð Einars Darra sem stendur fyrir og styrkir baráttuna #egabaraeittlif sem berst gegn fíkniefnum, með áherslu á misnotkun lyfja meðal ungmenna á Íslandi.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Minningarsjóður Einars Darra
Markmiði náð30.000kr.
117%
Hefur safnað 35.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Helena Mjöll

  3.000kr.

  Gangi þér vel Jóhann Gísli minn!
 • Signý

  3.000kr.

  Flottir
 • Erna

  3.000kr.

  Gangi þér vel
 • Veiga Dís

  1.000kr.

  Áfram þið, flottu feðgar!
 • Mellý frænka

  2.000kr.

  ÁFRAM ÞIÐ!!!
 • Bjartur Bolt

  2.000kr.

  Átt ekki sjéns í kjéllinn
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:12

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Flottur!

Gangi þér vel Jóhann Gísli minn.

18 ágú. 2018
Helena Mjöll