Elísabet Pálmadóttir #5931

Vegalengd 600m13

Ég og litlu frænkur hlaupum til styrktar MInningarsjóðs Einars Darra til að vekja athygli á mikilvæga forvarnarverkefninu #egabaraeittlif . Við hlaupum í minningu um elsku Bjarna Þór okkar sem lést fyrr á árinu af völdum fíkniefna og allra þeirra sem hafa fallið frá vegna lyfjamisnotkunar. Við vonumst til þess að forvörn og fræðsla eflist til ungra einstaklinga til þess að komast í veg fyrir enn fleiri hræðileg slys og dauðsföll. Við eigum bara eitt líf, lifum því vel og lengi.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Minningarsjóður Einars Darra
Hefur safnað 66.532kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Bangsi

  3.000kr.

  Áfram stelpur!
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Anna

  2.000kr.

  GO frænkur
 • Ingunn

  10.000kr.

  Yndislegar eruð þið. :)
 • Svandís og fjölskylda

  3.000kr.

  Þú massar þetta Ella, fyrir Bjarna
 • Þórey

  2.000kr.

  Áfram Ella
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:14

Skilaboð til keppanda