Inga Vildís Bjarnadóttir #5797

Vegalengd 10km

Aðstandendur Einars Darra hafa stofnað minningarsjóð í hans nafni og hafa nú sent frá sér forvarnarmyndbandið „Ég á bara eitt líf“. Myndbandið er fyrsti hluti forvarnarverkefnisins #egabaraeittlif sem gengur út á að fræða ungt fólk um hætturnar sem geta fylgt notkun róandi og ávanabindandi lyfja. Ég vona að þið sjáið ykkur fært að styrkja þetta þarfa verkefni.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Minningarsjóður Einars Darra
Hefur safnað 3.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

  • Þinn

    3.000kr.

    Koma svo

Samtals áheit:1

Skilaboð til keppanda