Jakobína Kristín Arnljótsdóttir #5703

Vegalengd 21km

Ég ætla að endurtaka leikinn og hlaupa aftur fyrir yndislega Frosta:) Safnast hafa 170.000 kr. Frosti Jay Freeman er yndislegur 11 ára strákur. Fimm ára greindist Frosti með mjög sjaldgæfan erfðasjúkdóm Ataxia telangiectasia (AT). Nokkrir félagar í CrossFit Reykjavík og aðrir vinir Frosta hafa stofnað sjóð og ætla að safna styrkjum í hann fyrir Frosta og fjölskyldu hans með þátttöku í Reykjavíkurmaraþoninu 2018. Hvetjum sem flesta til að hlaupa með okkur fyrir þennan hjartahlýja og einstaka dreng.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Vinir Frosta
Hefur safnað 5.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

  • SMS áheit

    5.000kr.

    Áheit barst í gegnum SMS

Samtals áheit:1

Skilaboð til keppanda