Edda Jónsdóttir #5427

Vegalengd 10km

Bernskuvinkona mín missti son sinn í hendur fíknarinnar. Nú hefur hún og fjölskyldan stofnað sjóð í hans nafni til að vinna að forvörnum. Ég dáist að framtakinu og verð þakklát ef þið sjáið ykkur fært að leggja þessu þarfa málefni lið.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Minningarsjóður Einars Darra
Hefur safnað 20.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Stefán bróðir

  2.000kr.

  Hlauptu stelpa, hlauptu.
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Áslaug Stephensen

  3.000kr.

  Gangi þér vel og flott hjá þér að hlaupa fyrir gott málefni hjartað mitt<3
 • Maðurinn

  3.000kr.

  Ástin sigrar allt
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:9

Skilaboð til keppanda
Fyrir 4 mánuðum síðan

Tökum höndum saman

Elsku Edda. Þetta er aldeilis gott framtak hjá þér. Málefnið er brýnt. Það þarf að stoppa þennan vágest. Gangi þér vel.

14 ágú. 2018
Bára Grímsdóttir