Gauti Skúlason #5179

Vegalengd 42km

Það eru forréttindi að fá að hlaupa fyrir framtak eins og Minningarsjóð Einars Darra og geta hjálpað öllu því góða fólki sem hefur komið að þessu starfi. Við horfum upp á allt of mikið af ungu fólki misnota lyfseðilskild lyf og tapa lífi sínu á hverju ári. Þessu verður að linna, þetta má ekki og á ekki að eiga sér stað. Framtök eins og Minngarsjóður Einars Darra eiga svo sannarlega þátt í því að sporna gegn vímuefnanotkun ungs fólks. Með því að heita á mig þá styrkir þú Minningarsjóð Einars Darra til áframhaldandi góðra verka. #egabaraeittlif

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Minningarsjóður Einars Darra
Hefur safnað 124.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Andri Sigurðsson

  1.000kr.

 • Nafnlaus

  5.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Bríet

  2.000kr.

  Áfram Gauti ..
 • Stefan

  3.000kr.

  A ship is always safe at shore, but that's not what it's made for. - Albert Einstein
 • Friðjón

  1.000kr.

 • Rúnar Freyr

  3.000kr.

  Þvílíkur eðaldrengur sem þú ert vinur. Þú rústar þessu!
Fyrri 
Síða 1 af 8
Næsta 

Samtals áheit:47

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Gangi þér vel!

Hugsa til þín á morgun elskan. :)

17 ágú. 2018
Katrín Reynisdóttir

Go Gauti !

Go Gauti !

14 ágú. 2018
Guðmundur, Íris og fjölskylda