Gautur G Gunnlaugsson #5141

Vegalengd 21km

Það er sorgleg staðreynd að hér á landi er alltof margt ungt fólk að falla frá vegna misnotkunar á lyfjum. Ég vil leggja mín lóð á vogaskálarnar til að stöðva þessa ógnvænlegu þróun.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Minningarsjóður Einars Darra
Hefur safnað 58.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Rósa Pakk

  2.000kr.

  Vona að þú hafi Slayerað þetta!!!
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Daði Oddberg

  2.000kr.

  Hlauptu Gautur, hlauptu!
 • Andrés

  10.000kr.

  Hlaupa jaaaaaaaááááááá...
 • Magnús Bragi

  5.000kr.

  Áfram Gautur
 • Rannveig og Sigurður

  10.000kr.

  Gangi þér vel í hlaupinu
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:11

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Áfram Gautur

Áfram Gautur

18 ágú. 2018
Sigrún