Anton Ari Arthúrsson #5111

Vegalengd Skemmtiskokk

Anton Ari er að taka þátt í almenningshlaupi í fyrsta sinn. Hann ætlar að hlaupa 3 km. til styrktar Bláum apríl, styrktarfélagi barna með einhverfu. Anton var spurður hvers vegna hann ætlaði að hlaupa. - "Út af... mig langar það!"

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Hefur safnað 51.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Guðfinnur formaður

  5.000kr.

  Gríðarlega vel gert! Flottir feðgar á hlaupum :)
 • Linda frænka

  3.000kr.

  Hlauptu eins og vindurinn elsku duglegi frændi
 • Sigurveig

  2.000kr.

  Gangi þér sem allra best snillingur !!
 • Svava frænka

  3.000kr.

  Vá, hvað þú ert flottur!
 • Eyrún frænka

  3.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:16

Skilaboð til keppanda
Fyrir 4 mánuðum síðan

Flottastur

Er ótrúlega stolt af þér

12 ágú. 2018
Amma Gunna