Reynir Haraldsson #4999

Vegalengd 21km

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Einhverfusamtökin
Hefur safnað 21.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Mamma besta

  5.000kr.

  Gangi þér vel kúturinn minn ;-)
 • Hinrik Atli

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Íris uppáhalds mágkona

  2.000kr.

  Áfram uppáhalds mágur! þú rústar þessu
 • Sigrún Dís

  2.000kr.

  You go girl!
 • Kristrún Grétarsdóttir

  1.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Þorsteinn Roy

  3.000kr.

  Þú ert baaaara flottastur!
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:8

Skilaboð til keppanda
Fyrir 4 mánuðum síðan

Kærar þakkir fyrir stuðninginn

Hlauparar geta fengið gefins boli með merki Einhverfusamtakanna á skrifstofu okkar að Háaleitisbraut 13, 2. hæð. Opið verður frá 9 til 4, dagana 14.-17. ágúst. Bolirnir eru úr Dri-fit efni og því góðir í hlaup og ræktina. Kærar þakkir fyrir stuðninginn og gangi þér vel.

14 ágú. 2018
Einhverfusamtökin