Freyr Wium Elíasson #4807

Vegalengd 10km

Ætla að hlaupa og sýna mínum fyrrum þjálfara honum Ágústi minn stuðning í sinni baráttu við þennan óvæga sjúkdóm sem MND er. Gústi er sá besti þjálfari sem ég hef á ævinni haft. Hann gaf sig alltaf allan í liðið hvort sem þjálfari eða félagi okkar. Takk Gústi fyrir allt !!

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 4807 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Safnar styrkjum fyrir MND félagið á Íslandi
Hefur safnað 6.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 8 klukkustundum síðan

 • Nafnlaus

  3.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS

Samtals áheit:3

Skilaboð til keppanda
Fyrir 5 dögum síðan

Húrra

Áfram Freyr

09 ágú. 2018
Guðrún Anna

Gangi okkur vel

Innilegar þakkir frá okkur til þín fyrir dugnaðinn. Gangi þér vel að safna áheitum. Kærleikskveðjur.

09 ágú. 2018
MND félagið

Áfram Freyr

Flott hjá þér elskan, þetta verður ekki mikið mál :-)

09 ágú. 2018
Elín Sif