Þórarinn M Friðgeirsson #4794

Vegalengd 21km

Ég ætla að skokka 21 km í Reykjavíkurmaraþoninu í minningu Einars Darra yndilegs 18 ára drengs sem lést eftir neyslu lyfseðilsskyldra lyfja. Ég hleyp fyrir minningarsjóð Einars Darra endilega styrkið gott málefni við vitum aldrei hvar sorgin bankar næst uppá. Ef möguleiki er að forða einu ungmenni frá fíkninni þá hleyp ég glaður. Hljóp þessa vegalengd síðast 1994 og skal komast þetta aftur !

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Minningarsjóður Einars Darra
Hefur safnað 101.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Erla frænka

  1.000kr.

  Vel gert Tóti
 • Uppáhalds tengdasonurinn

  3.000kr.

  Koma svo Tóti túrbó!
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Sara Björk og Óliver Aron

  2.000kr.

  Áfram afi :)
 • Guðlaugur Ingi

  5.000kr.

  Gangi þér vel gamli ;)
Fyrri 
Síða 1 af 5
Næsta 

Samtals áheit:25

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Flottur

Gangi þér vel frændi

17 ágú. 2018
Krissi