Ásthildur Magnúsdóttir #4585

Vegalengd 10km

Ágúst æskuvinur minn greindist með MND sjúkdóminn á síðasta ári. Ágúst er hreystin holdi klædd og það var áfall að fá þessar fréttir. Maður er eitthvað svo gagnslaus þegar svona hörmungar dynja á fólki og finnur verulega til vanmáttar síns. Ég ákvað því að stíga langt út fyrir þægindarammann minn og taka þátt í þessari söfnun með því að skrá mig í 10 km hlaup. Ég hef aldrei hlaupið á ævi minni, fyrir utan 800m skylduhlaup í leikfimi í barnaskóla, og geng yfirleitt ekki mikið lengra en út í bíl. Ég ætla samt að komast í mark! Áfram Ágúst!

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 4585 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Safnar styrkjum fyrir MND félagið á Íslandi
Hefur safnað 28.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 dögum síðan

 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Theódóra Bjarnadóttir

  3.000kr.

  You go girl !
 • gunnamagg

  5.000kr.

  Snillingur, þú getur þetta!
 • G & T

  5.000kr.

  Verðum með þér í huganum. Olga á hliðarlínunni fyrir okkar hönd.
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samtals áheit:6

Skilaboð til keppanda
Fyrir 6 dögum síðan

Gangi okkur vel

Innilegar þakkir frá okkur til þín fyrir dugnaðinn. Gangi þér vel að safna áheitum. Kærleikskveðjur.

08 ágú. 2018
MND félagið