Kjartan Atli Kjartansson #4580

Vegalengd 21km

Ég hleyp fyrir MND félagið á Íslandi og ætla í 21,1km - hálft maraþon. Vinur minn, Ágúst H Guðmundsson, greindist með MND og hefur hans einstaka nálgun á greininguna hreyft við mörgum. Gústi er einstakur maður sem mér þykir vænt um. Hans lífsviðhorf eru frábær og hefur hann lagt ótrúlega mikið á sig fyrir aðra, til dæmis í vinnu sinni sem þjálfari. Hann er ósérhlífinn, duglegur og trúr sjálfum sér. Ég vonast til þess að geta safnað sem mestu fyrir þetta flotta félag.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir MND félagið á Íslandi
Hefur safnað 458.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Slippfélagið

  50.000kr.

  Vel gert! Þínir menn í Slippnum.
 • Nafnlaus

  25.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Sibbi

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Nafnlaus

  1.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 8
Næsta 

Samtals áheit:45

Skilaboð til keppanda
Fyrir 4 mánuðum síðan

Gangi okkur vel

Innilegar þakkir frá okkur til þín fyrir dugnaðinn. Gangi þér vel að safna áheitum. Kærleikskveðjur.

08 ágú. 2018
MND félagið